Back to All Events

Unnur Birna & Björn Thoroddsen ásamt hljómsveit

119171448_364852254923489_4239453495901964520_o.jpg

8. október næstkomandi mun Hljómsveit Unnar Birnu & Björns Thoroddsen koma fram á glæsilegum tónleikum í Gamla Bíó.
Hljómsveitin hefur verið á mikilli siglingu síðastliðið ár eða svo og fengið einróma lof fyrir frábæra spilamennsku og fjölbreytta músíkstíla og verið nefnd ein best spilandi hljómsveit landsins.

Svo ekki láta þessa glæsilegu tónleika fram þér fara.
Tónleikar hefjast 20:30
Miðar seldir á tix.is og við hurð
3500 kr.
Minnum á takmarkað magn miða.

Hlökkum til að sjá ykkur í Gamla Bíó.

Earlier Event: October 2
Hipsumhaps
Later Event: October 29
Swizz