Ingvar Valgeirsson & Swizz troða upp í Petersen svítunni fimmtudaginn 29. október næstkomandi. Sveitin hefur ekki setið auðum höndum upp á síðkastið, en hún gaf út EP-plötuna Hispur á liðnu ári og hefur sent frá sér nokkur lög síðan þá. Strákarnir munu spila bæði eigið efni og uppáhaldslögin sín í bland og er aldrei að vita nema einn eða tveir leynigestir láti sjá sig.
Happy hour verður á sínum stað frá kl.16.00-20.00.
Frítt inn & allir velkomnir!