Back to All Events

Geir Ólafs og hljómsveit

Fimmtudaginn 13. febrúar mun enginn annar en Geir Ólafs mæta ásamt hljómsveit og halda uppi stemningunni! Swing, Latin & Bolero verður í hávegum!

Hljómsveitina skipa:
Sigfús Óttarsson, Trommur
Bjarni Sveinbjörnsson, Bassi
Þórir Baldursson, Píanó

Enginn ætti að láta þetta framhjá sér fara!

Frítt inn - Hlökkum til að sjá ykkur!

23376142_1611691082258489_5851973701780849646_n.jpg
Earlier Event: February 6
VASI
Later Event: February 14
Sound of Sharing