Back to All Events

Útgáfutónleikar Emmsjé Gauta

104202822_3361587157198884_3665779228400052113_o.jpg

MIÐASALA HEFST ÞRIÐJUDAGINN 16.JÚNÍ Á TIX.IS

Þann 11.Júlí mun Emmsjé Gauti fagna útgáfu sjöttu breiðskífu sinnar sem ber heitið "Bleikt Ský".

Gauti hélt síðast tónleika í eigin nafni í Reykjavík 2017 svo þorstinn í að gera gott show er mikill.

Tónleikarnir eru haldnir í Gamla Bíó og Floni sér um upphitun.

Ásamt Gauta koma fram fleiri tónlistamenn sem hafa tekið þátt í nýju plötunni ásamt live bandi.

Húsið opnar kl: 20:00 og tónleikarnir hefjast kl: 21:00

Tónleikarnir eru í boði VÍKING BRUGGHÚS

Earlier Event: July 9
Vök
Later Event: July 23
Auður