Back to All Events

Auður

MIÐASALA HEFST Á TIX.IS 16. JÚNÍ

23. júlí 2020
17:00 ALL AGES - EKKERT ALDURSTAKMARK
21:00 TÓNLISTARVEISLA - 20 ÁRA ALDURSTAKMARK


Hæ allir, mig klæjar rosalega í puttana eftir samkomubann. Mig langar að gera eitthvað ógleymanlegt þann 23. júlí í Gamla bíó ásamt hljómsveit.

103965114_2598056003766892_4122089484835859228_o.jpg

Hljómsveitina skipa:
Daníel Friðrik Böðvarsson - Rafgítar og rafbassi
Ellert Björgvin Schram - Hljómborð og rafbassi
Magnús Jóhann Ragnarsson - Hljómborð og hljómsveitarstjórn
Þorvaldur Þór Þorvaldsson - Trommur

Earlier Event: July 18
Útgáfutónleikar Emmsjé Gauta
Later Event: September 17
Eyjólfur “Eyfi” Kristjánsson