Back to All Events

Darren Orlowski, skyggnilýsing

Darren Orlowski, skyggnilýsing

Heimsþekktur miðill frá Englandi, verður með skyggnilýsingar í Gamla bíó,Ingólfsstræti 2a Reykjavík. Miðlar frá Miðlun að handan hjálpa til við þýðingar. Darren Orlowski starfar sem alþjóðlegur miðill og hefur yfir 20 ára reynslu af miðilsstörfum. Hann hlaut styrk frá alþjóða miðlasamtökum sem eru í minningu Gordon Higginson (Spiritualist National Union's Gordon Higginson Memorial Scholarship 2013). Hér er einstakt tækifæri fyrir fólk að sjá reyndan og hæfan miðil að störfum og hafa möguleika til að ná sambandi við látna ástvini.

Kaupa miða
Earlier Event: February 17
XLOV - European Tour 2026
Later Event: February 20
Kristmundur Axel í 15 ár