Back to All Events

Menningarnótt í Petersen svítunni

Fyrir tíu árum á Menningarnótt 2015 opnaði Petersen svítan dyr sínar fyrir almenningi og markar því Menningarnótt 2025 byrjun á 10 ára afmælisfögnuði Petersen svítunnar! Hlökkum til að sjá sem flesta skála með okkur á þessum merka viðburði.

Þann 23. ágúst opnum við klukkan 12 og verður sértilboð á drykkjum og mat allan daginn. Frá klukkan 15 verður dagskrá af lifandi tónlist þar til klukkan 20 þegar Daddi Diskó tekur við og heldur uppi stuðinu.

Dagskrá:
kl.15.00 - Katrín & Árni Freyr: Íslenskar & erlendar dægurlaga perlur
kl.16.00 - Ka-oss
kl.16.45 - Dóra og döðlurnar ásamt Espolin
k.18.15 - The Bookstore band
kl.20.00 - Daddi Diskó

Frábær staður til að sjá flugeldasýninguna klukkan 22 og minnum svo á Bandmenn í Gamla Bíó beint eftir flugeldasýningu.

Earlier Event: December 21
Þegar Daði stal jólunum?
Later Event: August 23
Bandmenn í 10 ár!