Hin sanna jólagjöf!
Komdu á óvart og settu Las Vegas Cristmas Show í jólapakkann. Stórsýning sem hefur algjörlega slegið í gegn undanfarin ár. Með Geir Ólafsson í fararbroddi og einvalalið tónlistarmanna þar sem sjálfur Don Randi á heiðurssæti. Söngvarar og gestir fara á kostum í þessari einstöku sýningu sem enginn ætti að missa af.
Lúx veitingar sjá um matinn
4., 5., 6. og 7. desember.
