ARG viðburðir í samstarfi við Gull léttöl kynna með stolti:
Í KVÖLD ER GIGG – TÓNLEIKAR
Einn af allra vinsælastu sjónvarpsþáttum síðast liðins árs er á leiðinni á svið
Í kvöld er gigg hóf göngu sína á Stöð 2 í september 2020 og sló heldur betur í gegn
19 þættir - 70 listamenn.
Óteljandi ógleymanleg augnablik baksviðs með Ingó og bandinu.
Gestir Ingó á þessum tónleikum verða:
⭐︎ Jóhanna Guðrún
⭐︎ Stefanía Svavars
⭐︎ Magni okkar Ásgeirsson
Þeim til halds og traust verða Bjössi og Einar .
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá, heyra og upplifa okkar allra fremstu og bestu söngvara saman á einu sviði
Miðasalan verður á tix.is/ingo og hefst kl 10:00 föstudaginn 9. apríl, eða á sjötta í páskum eins og hann er í daglegu tali kallaður.
ATH – mjög takmarkað magn miða í boði.
Sérstakar þakkir fær Jón Gunnar Geirdal Yslandsstjóri fyrir lán á frábærri hugmynd.