Back to All Events

Ásgeir Ásgeirsson & Haukur Gröndal

81113458_767099920476904_522952860023914496_n.jpg

Gítarleikarinn Ásgeir Ásgeirsson og saxófónleikarinn Haukur Gröndal leika ljúfa tóna fyrir gesti Petersen svítunnar 16.1.2020. Samstarf þeirra félaga hefur spannað í hátt í 30 ár, oftar en ekki í dúo uppstillingu og teygjir sig langt út fyrir anga djassins. Gestir geta átt von á að heyra ljúfa og fjölbreytta dagskrá þetta kvöld.

Frítt inn & allir velkomnir!

Earlier Event: January 16
Þarf alltaf að vera grín? Live show
Later Event: January 17
Björn Bragi Djöfulsson