Back to All Events

Dægurlagaperlur

81752165_2770795869681332_1844024395853463552_o.jpg

Katrín Arndísardóttir, Árni Freyr og Humi stíga aftur á stokk með blöndu af íslenskum sígildum dægurlögum í bland við önnur vel valin erlendísk. Fullkomin stund með rauðvínsglasi eða appelsíni á fimmtudagskvöldi. Tríóið hefur komið víða við og á að baki margra ára reynslu af spilamennsku og tónleikahaldi.

Katrín - söngur
Árni Freyr – gítar
Humi – píanó

Tónleikar hefjast kl 21:00

Aðgangur er ókeypis

Earlier Event: January 23
FKA Viðurkenningarhátíðin 2020
Later Event: January 30
Jazzkvöld í Petersen svítunni