Afsláttur með eTags
Til þess að virkja afsláttinn verður þú að slá inn afsláttarkóðann sem birtist í Petersen appinu áður en þú greiðir.
Þegar þú opnar körfuna er tákn sem þú ýtir á (sjá mynd) og fyllir inn kóðann sem birtist á meðlimakortinu þínu í Petersen appinu. Þegar þú ýtir á “staðfesta” þá bætist afslátturinn þinn við og þá getur þú gengið frá greiðslu.