Back to All Events

Hófí & Gunnar

70177623_541272589746865_331494535207059456_n.jpg

Hófí og Gunnar ætla að leika ljúfa tóna á Petersen svítunni þann 26. september. Jazz, íslenskar perlur og vel valin sænsk dægurlög verða á dagskrá. Hlökkum til að sjá ykkur!

Frítt inn & allir velkomnir!

Earlier Event: September 26
Björn Bragi Djöfulsson
Later Event: October 3
Frönsk kaffihúsastemning