Back to All Events

Undir Berum Himni

  • Petersen svítan 2a Ingólfsstræti Reykjavík, 101 Iceland (map)

Rooftop Parties 2019 - Petersen svítunni í boði Somersby

#PetersenRooftop2019

Fimmtudagur - 8.ágúst: DJ Tommi White & DJ Grétar b2b

Í sumar munum við hreiðra um okkur á svölum Petersen & framkalla sumarstemningu í anda strandbara & sundlaugarpartýa eins og þau gerast best í heitu löndunum. Sólrík hamingjustund með kokteilum eða ísköldu öli í stemningsvænu umhverfi.

Betri plötusnúðar landsins eru klárir með tónlistina sem passar nákvæmlega fyrir garðveislu undir berum himni. Það er útvarpsþátturinn PartyZone sem sér um að að DJ'arnir verði alltaf fyrsta flokks Undir Berum Himni í Petersen svítunni.

Sjáumst í sumarskapi í svítunni undir berum himni!

Happy hour alla daga frá kl.14-20
Grillið er opið alla daga frá kl.14-21

Later Event: August 15
Undir Berum Himni