Back to All Events

Nýju Fötin Keisarans

  • Petersen svítan Ingólfsstræti 2a Reykjavík, 101 Iceland (map)

Nýstofnaða súpergrúbban Nýju Fötin Keisarans heldur frumraun sína á opnberum vettvangi í Petersen svítunni fimmtudaginn 19. september kl.21:00. Þar mun hljómsveitin halda gríðar gott partý, flytja nýtt efni ásamt því að trylla gesti og gangandi í taumlausum transi. Mættu!

Frítt inn & allir velkomnir!

Earlier Event: September 19
Les Binet - Morgunfundur
Later Event: September 20
Björn Bragi Djöfulsson