Back to All Events

Klikkuð menning

66042138_497549244383922_6065376888702894080_o.jpg

Klikkuð menning tekur yfir Hverfisgötuna alla leið niður að Hafnarhúsi, og dreifa þar tónlist, myndlist, uppistandi, bíói, dansi, tjáningu og trylltu balli. Það verður tónlistardagskrá í Petersen svítunni laugardaginn 21.sept.

Á Petersen svítunni koma fram Ingunn & Leó, Unnur Sara Eldjárn og Sara Blandon ásamt Árna Frey gítarleikara og munu þau kveikja bál í hjörtum áhorfenda með ljúfum tónum.

Sérstakur klikkaður kokteill verður í boði dagana 19.-22.sept út kvöldið á 1.500 kr.

Earlier Event: September 20
Björn Bragi Djöfulsson
Later Event: September 21
Undir Berum Himni í Gamla bíó