Back to All Events

Frönsk kaffihúsastemning

Fimmtudagskvöldið 3. október munu söngkonan Unnur Sara Eldjárn og píanóleikarinn Þórður Sigurðarson flytja frönsk kaffihúsalög sem eru þekkt í flutning listamanna á borð við Serge Gainsbourg og Edith Piaf frá kl.20-22.

Það er tilvalið að kíkja við, njóta ljúfra tóna og upplifa franska kaffihúsastemningu með rauðvínsglas í hönd!

Happy hour verður á sínum stað frá kl.16-20

Frítt inn - Hlökkum til að sjá ykkur!

petersen sv..jpg
Earlier Event: September 26
Hófí & Gunnar
Later Event: October 3
Björn Bragi Djöfulsson